ÚtsýniMá til með sýna útsýnið úr “penthouse” íbúðinni minni. Ég horfi beint á skýjakljúfana hér í Boston. Og þoturnar fljúga skáhalt yfir húsið á leið sinni til lendingar á Logan flugvelli. Það er ósköp notalegt að vita af Íslendingum í háloftunum fyrir ofan mann 🙂

0 comments on “Útsýni

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: