Má til með sýna útsýnið úr “penthouse” íbúðinni minni. Ég horfi beint á skýjakljúfana hér í Boston. Og þoturnar fljúga skáhalt yfir húsið á leið sinni til lendingar á Logan flugvelli. Það er ósköp notalegt að vita af Íslendingum í háloftunum fyrir ofan mann 🙂
0 comments on “Útsýni”