ISO…. er það eitthvað oná brauð?


Ég hef fengist dálítið við gæðastjórnun og kenni fag með því nafni við verkfræðideild. Sum ykkar vita að til eru alþjóðlegir staðlar (ISO) staðlar um þetta og hitt, þar á meðal um það hvernig á að stjórna fyrirtækjum – þar er um að ræða hinn alræmda ISO9001 staðal. Þessir staðlar hafa náð töluverðri útbreiðslu á heimsvísu en þróunin hefur verið hæg á Íslandi þar til á allra síðustu árum.
Ég afréð að setja upp sólgleraugun og skoða útbreiðslu ISO9001 á Íslandi og í nágrannalöndum til að fá botn í það hvort þarna væri munur á. Úr þessu varð þessi líka ágæta grein sem ég vona að verði birt í næsta tölublaði Dropans sem er tímarit Stjórnvísi (www.stjornvisi.is). Það verður þá fyrsta áþreifanlega sönnunin um að ég sé að koma einhverju í verk hér í Boston!

1 comment on “ISO…. er það eitthvað oná brauð?

  1. Sæll og blessaður Helgi minn.Gaman er að lesa pislana frá þér. Það er gott að geta sér heiminn með íslenskum gleraugum. Kanski eru þau bestu gleraugu í heimi.

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: