Home

7.1bMy name is Helgi Thor Ingason and I am a PhD in mechanical engineering, professor, consultant, author and a musician. Welcome to my web page which I have launched to celebrate an important milestone in my carrier; Taylor & Francis has published a series of books that I have written with my co-author, Dr. Haukur Ingi Jonasson.

____

Ég heiti Helgi Þór Ingason og er doktor í vélaverkfræði, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ráðgjafi, bókahöfundur og tónlistarmaður. Þessa heimasíðu hef ég sett upp í tilefni af mikilvægum áfanga á mínum ferli, hið virta bókaforlag Taylor & Francis hefur gefið út bókaflokk sem ég hef ritað ásamt félaga mínum, Dr. Hauki Inga Jónassyni.