Books

QManThe book Quality Management – A Project Management Perspective by Helgi Thor Ingason was published by Routledge / Taylor & Francis in the spring of 2020. The implementation of quality management can be seen as a sequence of projects and evolves as a result of how projects are planned, executed and closed. The book explores quality management from a project management perspective, based on the author’s long experience of teaching and practicing, including the implementation and operation of quality management systems within various types of organisations. The author explores the origins of quality management as a discipline, it’s appearance in the present form and how quality management can be implemented and applied in all kinds of organisations to achieve stability and better results. The basic principles of quality management and the ISO9001 quality management standard are discussed and explained from a broad perspective, with examples from different types of organisations. Further information can be found on the web page of Routledge.

strategyThe book Project: Strategy by Helgi Thor Ingason and Haukur Ingi Jonasson was published by Routledge / Taylor & Francis in December 2018. The book is a guide to strategic planning and alignment within teams and business organisations, institutions and society. It presents the reader with the fundamentals of strategic management and functioning. The book explores how organisational strategy links to project, portfolio and programme management and it shows how strategy functions in many ways as the starting point for many projects, portfolios and programmes. The book illustrates the importance for project orientated organisations to understand their strategic position, competitive environment and larger context.  It then further guides the reader in how to make rational decisions, within the organisational context, when selecting and defining projects, portfolios and programmes. Strategic planning is a key tool in such considerations and the book gives variety of real examples to demonstrate its points. The content of this book relates strongly to the perspective competences of 4th version of ICB (IPMA Individual Competence Baseline). Further information on this book can be found on the web page of Routledge.

leadershiðThe book Project: Leadership by Haukur Ingi Jonasson and Helgi Thor Ingason was published by Routledge / Taylor & Francis in December 2018. The book explains the core features of project leadership in a straightforward way, enabling the reader to develop his or her a leadership style in an authentic and transparent manner. The book – that takes an intra-personal approach – is informed by  valuable insight from cognitive-behavioural psychological, positive psychology and depth psychology, fosters not only leadership competence but also in-depth understanding of self, personal growth and professional development. The book hence enables both potential and prominent leaders to dig deeper into the meaning of leadership on a personal level and how that maturity links to project, portfolio and programme management. The book opens with a basic orientation on leadership and leadership styles and links it with management in general and project management in particular. The reader is then encouraged to take an introspective approach in order to develop authenticity in his leadership style. This is all carefully and pragmatically applied to the context of leadership, with the aim to foster growth and development in individuals, project teams and organisations. The content of this book relates strongly to the people competences of the 4th version of ICB, more specifically that part of the people dimension that has to do with the individual project leader. Further information on this book can be found on the web page of Routledge.

communicationThe book Project: Communication by Haukur Ingi Jonasson and Helgi Thor Ingason was published by Routledge / Taylor & Francis in December 2018. The book explains the principles of group dynamics and interpersonal communication and enables project teams and their management to apply them in order to excel in their communication. All teamwork is grounded on effective communication. This book enables project managers, team leaders and team participants to create a culture of effective communication within their team. The book is also a practical guide that can be used as a training course in interpersonal communication in general, with a special focus on project teams. The book starts with a basic orientation on group dynamics and interpersonal communication in terms of management teams and project management teams in particular. It then introduces different theories and concepts in group dynamics, communication and project team management. Readers are encouraged to use the book to explore and improve their personal communication style. The content of this book relates strongly to the people competences of the 4th version of ICB, in particular the competence elements that have to do with the project team, communication and the dynamics of project groups. Further information on this book can be found on the web page of Routledge.

ExecutionThe book Project: Execution by Helgi Thor Ingason and Haukur Ingi Jonasson will be  published by Routledge / Taylor & Francis before mid 2019. This book is a guide to project management from a very practical perspective, and it acts as an overview which outlines the fundamental components of project management. The general rationale for the book is that management by projects has become the most important driver of change within organisations and in collaboration between organisations. Hence, every employee – and participants of any serious undertakings – must be familiar with the basic aspects of project management and be able to apply related skills, as a leader or participant. The book aims to provide the reader with a straightforward, comprehensive understanding of the basics of project management. It is a somewhat traditional and practical project management textbook, heavily focused on project planning and the project life cycle. The content of this book relates strongly to the practice competences of the 4th version of ICB.

ethics.jpgThe book Projec Ethics by Haukur Ingi Jonasson and Helgi Thor Ingason was published in 2013 by Gower (presently Taylor & Francis). The book – which aims to demystify the field of ethics for project managers and managers in general – takes both a critical and a practical look at project management in terms of success criteria, and ethical opportunities and risks. The goal is to help the reader to use ethical theory to further identify opportunities and risks within their projects and thereby to advance more directly along the path of mature and sustainable managerial practice. Project Ethics opens with an investigation of the critical success factors in project management. It then illustrates how situations can arise within projects where values can compete, and looks at how ethical theories on virtue, utility, duty and rights can be used as competence eye-openers to evaluate projects. The reader is challenged to think of their project management experiences where questions of competing values surfaced, and mirror them in short vignettes taken from real practice from all round the globe. Finally, a new method is introduced, based on classical ethical theory, which can help project owners, project managers, project teams and stakeholders, to identify, estimate and evaluate ethical opportunities and risks in projects. Further information on this book can be found on the web page of Routledge.

______

StefnumotunarfaerniBókin Stefnumótunarfærni – markmið, stefna og leiðir eftir Helga Þór Ingason og Hauk Inga Jónasson fjallar fjallar um stefnumótun sem fræðigrein og hagnýtingu hennar í atvinnulífinu. Bókin var gefin út af JPV/Forlaginu árið 2011. Stefnumiðuð stjórnun hefur breiðst út á undanförnum árum og er orðin eðlilegur þáttur í starfsemi fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka. Starfsmenn og félagsmenn þessara skipuheilda eru í vaxandi mæli kallaðir til þátttöku í mótun stefnu. Með bókinni er ætlunin að stuðla að betri stefnumótunarfærni og gera lesendur hennar færari um að taka virkan þátt í stefnumiðaðri stjórnun. Með þeim hætti styrkja þeir þátttöku sína í atvinnulífinu. Segja má að bókin sé rituð frá sjónarhóli verkefnastjórnunar, sú fræðigrein hefur lagt vaxandi áherslu á vensl verkefna við fyrirtækin hvaða þau eru sprotin, m.a. að verkefnin séu valin út frá stefnumörkun fyrirtækjanna.

Með vísan til hugtakagrunns IPMA (Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga) má segja að bókin hverfist mest um þann þátt hugtakagrunnsins sem nefnist Samhengi (e. Perspective).

LeidtogafaerniBókin Leiðtogafærni – sjálfsskilningur, þroski og þróun eftir Hauk Inga Jónasson og Helga Þór Ingason fjallar um leiðtogafærni í ljósi sálarfræði og hugvísinda. Bókin var gefin út af JPV/Forlaginu árið 2011. Áhugi á leiðtogafræðum hefur stóraukist á undanförnum árum, sér í lagi á þetta við um verkefnastjórnun en almennt er viðurkennt að leiðtogafærni er einn af lykilþáttum árangurs í hver skyns samræmingu og stjórnun verkefna. Með bókinni var bætt úr brýnni þörf á nýju námsefni í stjórnunarfræðum þar sem fer saman þekking á verkvísindum og mannvísindum. Í bókinni er lesandinn hvattur til að huga að eigin þroska með persónulegri stefnumótun og innleiðingu hennar. Einnig er fjallað um tilfinningar, hugsun og atferli leiðtogans auk þess sem bókinni er ætlað að dýpka skilning á áhrifum viðhorfa og væntinga, sem og áhrifum persónuleika hvers og eins.

Með vísan til hugtakagrunns IPMA (Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga) má segja að bókin hverfist mest um þann þátt hugtakagrunnsins sem nefnist Fólk (e. People).

Skipulagsfaerni.jpgBókin Skipulagsfærni – verkefni, vegvísar og viðmið eftir Helga Þór Ingason og Hauk Inga Jónasson fjallar um verkefnastjórnun sem fræðigrein og hagnýtingu hennar. Bókin var gefin út af JPV/Forlaginu árið 2012. Fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök hafa innleitt verkefnastjórnun í starfsemi sína á undanförnum áratugum. Þessi bók er skrifuð sem kennslubók fyrir nemendur á háskólastigi en hún gagnast ekki síður sem handbók fyrir fólk í atvinnulífinu sem vill auka þekkingu sína á stjórnun og verkefnavinnu. Markmiðið með henni er að gera lesendur færari um að taka þátt í, skipuleggja og stjórna verkefnum. Bókin er skrifuð með hliðsjón af hugtakagrunni IPMA, Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga, og nýtist m.a. fólki sem vill undirbúa sig fyrir að undirgangast alþjóðlega vottun til staðfestingar á þekkingu sinni í verkefnastjórnun.

Með vísan til hugtakagrunns  má segja að bókin hverfist mest um þann þátt hans sem nefnist Aðferðir (e. Practice).

SamskiptarfaerniBókin Samskiptafærni – samskipti, hópar og teymisvinna eftir Hauk Inga Jónasson og Helga Þór Ingason fjallar um samskiptafærni sem fræðigrein og hagnýtingu hennar. Bókin var gefin út af JPV/Forlaginu árið 2012. Samskiptafærni er eitt af því allra mikilvægasta sem kunna þarf skil á í hvers kyns verkefnavinnu og verkefnastjórnun. Bókinni er ætlað að efla samskiptafærni lesenda, einkum þeirra sem hafa mannaforráð og vinna í verkefnahópum og teymum. Hún er í senn kynning á nokkrum mikilvægum kenningum um hópa og handbók um hvernig má bæta samskiptin í samvinnu við aðra. Um leið er leitast við að upplýsa fólk og vekja til umhugsunar um eitt og annað sem upp kemur þegar starfað er í hópum, og þegar hópum er stjórnað.

Með vísan til hugtakagrunns IPMA (Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga) má segja að bókin hverfist mest um þann þátt hugtakagrunnsins sem nefnist Fólk (e. People).

Gaedastjornun.jpgBókin Gæðastjórnun – Samræmi, samhljómur og skipulag eftir Helga Þór Ingason kom út hjá JPV/Forlaginu vorið 2015. Undanfarin ár hefur gæðastjórnun fest sig æ meira í sessi. Sífellt fleiri íslensk fyrirtæki innleiða stjórnkerfi samkvæmt ISO-stöðlum og þörfin fyrir fólk með faglega þekkingu á gæðastjórnun eykst stöðugt. Þessari bók er ætlað að varpa ljósi á gæðastjórnun sem fræðigrein og hagnýta aðferðafræði og stuðla að því að hún nýtist í samfélaginu. Bókin rekur sögu gæðastjórnunar í stuttu máli en megináherslan er á samhengi hennar í samtímanum og hvernig hún nýtist í rekstri hvers kyns skipulagsheilda. Bókin hefur sterkan verkefnastjórnunarvinkil og dregur fram hvernig verkefnastjórnun er beitt við innleiðingu gæðakerfa í fyrirtækjum, en einnig hvernig verkefnastjórnun er lykilþáttur í stöðugu umbótastarfi innan fyrirtækja en stöðugar umbætur eru einmitt ein af þremur grundvallarstoðum gæðastjórnunar sem bókin rekur. Hinar tvær eru áætlanagerð og stýring.

Afburdarstjornun_72ptBókin Afburðastjórnun – Metnaður, menning og mælanleiki kom út hjá JPV/Forlaginu árið 2017. Höfundar eru þau Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason. Bókin er yfirgripsmikil og fróðleg bók um árangursríkar stjórnunarkenningar og stjórnunaraðferðir í fyrirtækjarekstri. Veitt er yfirsýn yfir ýmsar rannsóknir og kenningar á sviði afburðastjórnunar. Meðal annars er fjallað um hvað afburðastjórnun felur í sér, hvernig afburðaárangur er skilgreindur og hvaða fyrirtæki geta kallast afburðafyrirtæki. Mikil áhersla er á að skoða ýmis stjórnunarlíkön eins og EFQM líkanið, til að skilja hvernig meta má árangur í rekstri skipulagsheilda út frá margvíslegum vinklum. Fjallað er um ýmsar vinsælar stjórnunaraðferðir eins og straumlínustjórnun (lean) og hvernig hrinda má breytingum í framkvæmd innan fyrirtækja, til að breyta menningu, auka skilvirkni og bæta getu til að mæta kröfum viðskiptavina. Í bókinni eru fjölmörg dæmi úr íslensku viðskiptalífi.