Enn í göngutúr


Skrýtið hvað hversdagslegustu hlutir vekja athygli manns þegar maður er út i að labba. Rétt hjá húsinu mínu er búið að setja ný viðmið í lúxus og þægindum eða “BRAND NEW LUXURY APARTMENTS” eins og stendur á skiltinu sem vísar á húsin. Ég lét eiga sig að kíkja inn.

0 comments on “Enn í göngutúr

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: