Skrýtið hvað hversdagslegustu hlutir vekja athygli manns þegar maður er út i að labba. Rétt hjá húsinu mínu er búið að setja ný viðmið í lúxus og þægindum eða “BRAND NEW LUXURY APARTMENTS” eins og stendur á skiltinu sem vísar á húsin. Ég lét eiga sig að kíkja inn.
0 comments on “Enn í göngutúr”